spot_img
HomeFréttirRisavaxinn leikdagur í dag

Risavaxinn leikdagur í dag

 
Í mörg horn verður að líta í körfuboltanum í dag. Þriðja umferðin hefst í Iceland Express deild karla og áfram verður leikið í þriðju umferð Iceland Express deildar kvenna, seinni dagur á fjölliðamótum yngri flokka og Íslendingar verða í sviðsljósinu erlendis.
16:15 Keflavík-Snæfell (IEX kvk)
 
19:15 Hamar-Haukar (IEX kvk)
19:15 Njarðvík-Snævell (IEX kk)
19:15 Tindastóll-Grindavík (IEX kk)
19:15 KR-Haukar (IEX kk)
 
Tveir leikir eru einnig í dag í 1. deild karla. Ármann og Höttur mætast í Laugardalshöll kl. 15:00 og kl. 16:00 mætast Leiknir og Þór Þorlákshöfn í Austurbergi.
 
 
Kl. 10:15 að íslenskum tíma mætast svo Zaragosa og CB Granada þar sem Jón Arnór Stefánsson verður í eldlínunni en Granada hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.
 
Fréttir
- Auglýsing -