spot_img
HomeFréttirRiðlar klárir í Sumardeildinni

Riðlar klárir í Sumardeildinni

Búið er að draga í riðla í Sumardeildinni – en það er götuboltamót sem stendur yfir í allt sumar. Allar upplýsingar um mótið fá finna á heimasíðu KKÍ. 
A-riðill:
Kalkúnarnir
Celtics
Diplomat
Þristurinn
Gullni Örninn
Tornado
Balls on Fire
 
B-riðill:
Leiknir
Ravens
Lituanica
Guðrún
No Name
Hvíti Riddarinn
Team DC
 
Fréttir
- Auglýsing -