spot_img
HomeFréttirReggie Theus þjálfar Kings

Reggie Theus þjálfar Kings

dReggie Theus fyrrum leikmaður Sacramento Kings hefur nú verið ráðinn þjálfari síns gamla liðs. Theus var leikmaður liðsins í 13 ár og komast á þeim árum þrisvar í all-star leikinn. Áður hefur kappinn verið að þjálfa hjá Mexico State háskólanum með góðum árangri. Aðrir sem komu til greina í stöðuna voru meðal annars Brian Shaw aðstoðar þjálfari Lakers og núverandi aðstoðarþjálfari Kings Scott Brooks. Theus skrifaði undir 3ja ára samning sem hljóðar uppá litlar 6 milljónir dala.

Fréttir
- Auglýsing -