spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPavel eftir leikinn gegn KR "Þetta er bara rétt að byrja"

Pavel eftir leikinn gegn KR “Þetta er bara rétt að byrja”

KR lagði Val eftir framlengdan leik í Origo Höllinni í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita einvígis liðanna í Dominos deild karla, 98-99. KR því komnir með yfirhöndina, 1-0, en næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag 19. maí í DHL Höllinni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pavel Ermolinskij, leikmann Vals, eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -