spot_img
HomeFréttirÓvænt úrslit í NBA í nótt

Óvænt úrslit í NBA í nótt

10:44:53
Toppliðin Boston Celtics og LA Lakers töpuðu bæði í nótt, Lakers fyrir New Orleans og Boston fyrir hinu slaka liði Charlotte Bobcats í framlengingu. Boston er því komið niður fyrir Cleveland sem er á toppi Austurdeildarinnar. Annað lið sem kom skemmtilega á óvart í nótt er botnlið Oklahoma Thunder sem lagði NY Knicks að velli og hafa nú unnið 5 leiki á tímabilinu, þar af 3 af síðustu 10.

Úrslit næturinnar má finna hér að neðan…
Washington 80
Orlando 89

Houston 96
Philadelphia 104

Boston 106
Charlotte 114

New York 99
Oklahoma City 107

Minnesota 94
Memphis 87

Sacramento 94
Chicago 99

LA Clippers 102
Dallas 107

New Orleans 116
LA Lakers 105

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -