spot_img
HomeFréttirÓlafur Jónas: Rífum okkur í gang fyrir næsta leik

Ólafur Jónas: Rífum okkur í gang fyrir næsta leik

Breiðabliksstúlkur tóku á móti deildarmeisturum Vals í fyrstu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld. Fór svo að Breiðablik vann leikinn nokkuð óvænt, 71-67.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -