spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÓlafur eftir öruggan sigur Íslandsmeistara Vals "Hefði helst viljað vinna þetta með...

Ólafur eftir öruggan sigur Íslandsmeistara Vals “Hefði helst viljað vinna þetta með meiri mun”

Valur lagði Fjölni í kvöld með 14 stigum í Subway deild kvenna, 87-73. Eftir eru liðin jöfn með 24 stig í 2.-3. sæti deildarinnar, en Fjölnir sæti ofar vegna innbyrðisstöðu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jóna Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -