spot_img
HomeFréttir"Ógeðslega svekkjandi tap"

“Ógeðslega svekkjandi tap”

Keflavík lagði Álftanes í Blue höllinni í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla. Með sigrinum nær Keflavík yfirhöndinni í einvíginu 2-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -