spot_img
HomeFréttirNýr í Njarðvík

Nýr í Njarðvík

Njarðvík hefur samið við austurríska leikmanninn Carlos Novas Mateo um að leika með félaginu á komandi leiktíð í Subway deild karla.

Carlos á að baki landsleiki með Austurríki en hann hefur lengst af leikið í efstu deild þar í landi, nú síðast með liði BC Hallmann Vienna, en kappinn er 31 árs gamall, 198 cm á hæð og leikur sem framherji.

Fréttir
- Auglýsing -