spot_img
HomeFréttirNymburk tapaði í Rússlandi

Nymburk tapaði í Rússlandi

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans í Nymburk töpuðu í VTB deildinni í gær gegn rússnenska liðinu Krasny Oktyabr 96:88. Krasny leiddi megnið af fyrri hálfleik en sterkur þriðji leikhluti kom Nymburk aftur í leikinn.  Heimamenn höfðu hinsvegar kraft í að klára og gerðu það að lokum.  Hörður Axel lék aðeins um 6 mínútur í leiknum og skoraði eitt stig og átti eina stoðsendingu. 

Tölfræði leiksins

Svipmyndir úr leiknum. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -