spot_img
HomeFréttirNonni Mæju er „Inspired by Iceland“

Nonni Mæju er „Inspired by Iceland“

Öll höfum við örugglega orðið „Inspired by Iceland.“ Jón Ólafur Jónsson fyrrum leikmaður Snæfells og íslenska landsliðsins var það einmitt nýverið. Sjáið kappann á 1:20 mín. í Inspired by Iceland auglýsingu. Nonni Mæju er þar með orðinn einn af fjöldamörgum úr körfuknattleiksumhverfinu sem spreytir sig í fyrirsætu og leiklistarbransanum.
 
 
 
 
Okkar maður tísti líka um afrekið:
 
 
Fréttir
- Auglýsing -