Öll höfum við örugglega orðið „Inspired by Iceland.“ Jón Ólafur Jónsson fyrrum leikmaður Snæfells og íslenska landsliðsins var það einmitt nýverið. Sjáið kappann á 1:20 mín. í Inspired by Iceland auglýsingu. Nonni Mæju er þar með orðinn einn af fjöldamörgum úr körfuknattleiksumhverfinu sem spreytir sig í fyrirsætu og leiklistarbransanum.
Okkar maður tísti líka um afrekið:
Ég og @laugirabba í Inspired by Iceland auglýsingu, Laugi fær lengri tíma af því hann er fallegri …https://t.co/epvg2Q0W6D
— Jon Olafur Jonsson (@Nonnimaeju5) October 14, 2014