spot_img
HomeFréttirNjarðvíkingar síðastir í undanúrslit

Njarðvíkingar síðastir í undanúrslit

20:52

{mosimage}

Njarðvík varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subwaybikars karla þegar þeir sigruðu Hauka 77-62 í kvöld. Þeir verða því í pottinum á morgun ásamt KR, Grindavík og Stjörnunni þegar dregið verður í undanúrslit.

Hamarsmenn eru enn taplausir í 1. deild karla eftir sigur á Laugdælum á Laugarvatni 76-93.

Fréttir
- Auglýsing -