spot_img
HomeFréttirNjarðvík vann nágrannaslaginn

Njarðvík vann nágrannaslaginn

21:35

Njarðvíkingar höfðu sigur á Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins voru 86-72 Njarðvík í vil þar sem Brenton Birmingham gerði 26 stig.

 

Njarðvíkingar eru nú á toppi deilarinnar með 16 stig rétt eins og Skallagrímur, KR og Snæfell.

 

Nánar verður greint frá leiknum síðar…

Fréttir
- Auglýsing -