12:52
{mosimage}
(Gilbert Arenas verður í sviðsljósinu í Kaliforníu í nótt)
Leikur dagins á NBAtv er viðureign Golden State og Washington og hefst hann kl. 02:30.
Washington er á toppnum í Suðuaustur-riðlinum og eru að keppa við meistara Miami um sigur í honum.
Golden State er að reyna komast í úrslitakeppnina en þeir eru þessa stundina í 9. sæti í vestrinu með 32 sigra og 37 töp á meðan L.A. Clippers eru með 32 sigra og 36 töp í 8. sæti.