spot_img
HomeFréttirNBA: Wachowski-bræðurnir sjá um kynningu Chicago

NBA: Wachowski-bræðurnir sjá um kynningu Chicago

10:05

{mosimage}

Chicago Bulls spila fyrsta heimaleik sinn í kvöld. Eins og venja er í NBA er kynning liðanna öll hin glæsilegasta. Chicago hefur fengið Wachowski-bræður til að gera kynningu liðsins. En þeir bræðurnir hafa gert myndir eins og Matrix myndirnar og V for Vendetta.

Kynningin verður myndband af leikmönnum Chicago hlaupa um stræti borgarinnar og framhjá helstu kennileitum stórborgarinnar.

Bræðurnir eru miklir Chicago-aðdáendur og þeir voru ekki lengi að svara þegar þeim bauðst þetta en þeir tóku því um leið.

Chicago mætir Sacramento í kvöld

Fréttir
- Auglýsing -