spot_img
HomeFréttirNBA: Nelson vann loksins sinn 1.200 leik

NBA: Nelson vann loksins sinn 1.200 leik

07:00

{mosimage}
(Nelson með leikmönnum sínum eftir leikinn)

Á laugardag stýrði Don Nelson liði sínu, Golden State Warriors, til sigurs gegn New Orleans Hornets. Sigurinn markaði mikil tímamót en þetta var hans 1.200 sigur sem þjálfari.

Golden State þurfti fjórar tilraunir til að landa 1.200 sigri Nelsons og það hafðist að lokum á laugardag á heimavelli. Þegar leiknum lauk fóru leikmenn Golden State til Nelsons fyrir myndatöku og gefa honum boltann sem var spilað með.

{mosimage}

Nelson viðurkenndi að ákveðin pressa var byrjuð að myndast og það var töluverður léttir að koma þessu frá.

Stebbi@karfan.is

{mosimage}
(Nelson lék með Boston á sínum tíma)

Fréttir
- Auglýsing -