spot_img
HomeFréttirNBA: Marbury hetja New York

NBA: Marbury hetja New York

10:47 

{mosimage}

Stephon Marbury skoraði sigurkörfuna fyrir New York Knicks gegn Utah Jazz í þann mund sem lokaflautan gall í leik liðanna í NBA deildinni í nótt. Leiknum lauk 97:96 eftir framlengingu. New York var frekar fáliðað enda voru nokkrir liðsmenn í leikbanni eftir slagsmál, sem brutust út í leik liðsins við Denver á laugardagskvöld.

 

Úrslit annarra leikja voru þessi:

Miami 101, New Orleans 99 New Jersey 105, Golden State 97
Memphis 134, Seattle 126,
Denver 117, Washington 108
Dallas 109, Sacramento 91.

 

Tekið af www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -