spot_img
HomeFréttirNBA: Fer Gregg Popovich upp fyrir Jerry Sloan

NBA: Fer Gregg Popovich upp fyrir Jerry Sloan

06:00

{mosimage}
(Mig vantar einn til að jafna)

Sigur San Antonio í nótt var 85. sigur Gregg Popovich í úrslitakeppninni frá upphafi og stendur hann í 6. sæti eins og er. Sá sem situr í því 5. er Jerry Sloan með 86 sigra. Ljóst er að ef San Antonio leggur Utah að velli í rimunni þá annað hvort jafnar Popovich Sloan eða fer fyrir ofan hann.

Jerry Sloan var ekki ánægður með sína stráka í leiknum og sagði að ef þeir ætluðu sér sigur yrðu þeir að vera skynsamari.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -