spot_img
HomeFréttirNBA: Enn af óförum Philadelphia

NBA: Enn af óförum Philadelphia

10:37 

{mosimage}

Philadelphila 76ers tapaði 12. leiknum í röð í riðlakeppni bandarísku NBA körfuboltadeildarinnar í nótt þegar liðið fékk Indiana Pacers í heimsókn. Leikurinn endaði 101:93 fyrir gestina Jermaine O'Neal skoraði 34 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana en Andre Iguodala og Kyle Korver skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn. 

Úrslit leikja í nótt voru þessi: 

Utah 112, Atlanta 106

Orlando 86, New Orleans 83

Golden State 96, Boston 95

New York 111, Charlotte 109

Milwaukee 121, Miami 95

San Antonio 105, Memphis 98

L.A. Lakers 111, Minnesota 94

New Jersey 113, Cleveland 111

Portland 89, Houston 87

Dallas 103, Seattle 95

Toronto 98, L.A. Clippers 96.

 www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -