14:00
{mosimage}
Tveir leikmenn Houston Rockets fóru í aðgerðir á föstudag. Aðgerðirnar á þeim Shane Battier og Rafer Alston heppnuðust ágætlega og verða þeir tilbúnir fyrir næsta tímabil.
Battier var að fjarlægja beinflísar við vinstra ökklan og Alston var að laga skemmdir á liðbandi í hægra ökkla.
,,Báðar aðgerðir gengu vel,” sagði Tom Clanton læknir liðsins. ,,Ég býst við að báðir leikmenn verða tilbúnir þegar undirbúningstímabilið hefst.”
Mynd: AP