Helena Sverrisdóttir og liðsfélagar í Good Angels máttu þola naumt tap á miðvikudagskvöld í meistaradeild Evrópu þegar liðið heimsótti Sparta&K Moscow Region í Rússlandi. Lokatölur leiksins voru 68-65 Rússunum í vil.
Helena var ekki í byrjunarliðinu á miðvikudagskvöld en lék samt í 24 mínútur í leiknum. Hún skoraði 4 stig, tók 2 fráköst og var með 2 stoðsendingar ásamt því að stela einum bolta. Danielle Mc Cray var stigahæst hjá Good Angels með 18 stig.
Good Angels eru sem stendur í 3. sæti C-riðils sem telur alls átta lið og næsti leikur liðsins er gegn BLMA á heimavelli þann 25. janúar næstkomandi.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku.
Þessi vefsíða notar vafrakökur
Vefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Name
Description
Duration
Cookie Preferences
This cookie is used to store the user's cookie consent preferences.