spot_img
HomeFréttirNágrannadeilur í úrslitum

Nágrannadeilur í úrslitum

22:54 

{mosimage}

 

(Hjörtur Einarsson kom sterkur inn í Njarðvíkurliðið í kvöld)

 

 

Það verða Njarðvík og Keflavík sem leika til úrslita í Powerade bikarkeppninni á laugardag. Njarðvíkingar voru rétt í þessu að leggja KR að velli 102-95 í jöfnum og skemmtilegum leik.

 

Liðin skiptust á því að hafa forystu í leiknum en það voru Njarðvíkingar sem voru beittari undir lokin og höfðu að lokum sigur 102-95 eins og áður greinir.

 

Nánar síðar…

 

nonni@karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -