spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNær Höttur að tryggja sér sæti í Subway deildinni í kvöld?

Nær Höttur að tryggja sér sæti í Subway deildinni í kvöld?

Höttur og Álftanes mætast í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla kl. 19:15 á Egilsstöðum í kvöld.

Fyrstu tvo leiki einvígis liðanna hefur Höttur unnið. Þann fyrsta með 5 stigum á Egilsstöðum og annan leikinn á Álftanesi með 9 stigum. Geta þeir því með sigri í kvöld tryggt sér sæti í Subway deildinni á næsta tímabili.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Fyrst deild karla – Úrslitaeinvígi

Höttur Álftanes – kl. 19:15

Höttur leiðir einvígið 2-0

Karfan.is/iHandle

Fréttir
- Auglýsing -