spot_img
HomeFréttir"Náðum að halda í við þá í 30 mínútur, en svo skildu...

“Náðum að halda í við þá í 30 mínútur, en svo skildu leiðir”

Keflavík lagði Njarðvík í Blue höllinni í 21. umferð Subway deildar karla, 127-114. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með 30, en vegna innbyrðisstöðu er Keflavík í efra sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -