Undir 16 ára lið Íslands leika þessa dagana á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi, en mótið klárast nú um helgina með tveimur leikjum.
Í dag munu bæði lið leika lokaleiki sína gegn sterkum liðum Finnlands, en fyrir þá eiga bæði lið möguleika á verðlaunum á mótinu.
Hér er beint vefstreymi frá leikjum
Hérna er heimasíða mótsins hjá stúlkunum – Lifandi tölfræði
Hérna er heimasíða mótsins hjá drengjunum – Lifandi tölfræði
Hérna er liðsskipan liða Íslands
Leikir dagsins 6. júlí – NM U16 Kisakallio
Ísland Finnland – U16 drengja – kl. 12:00
Ísland Finnland – U16 stúlkna – kl. 12:15



