08:00
{mosimage}
(Paul Pierce var með vindilinn og verðlaun sín í fögnuðinum)
Leikmönnum Boston Celtics fengu hátíðlegar móttökur þegar þeir keyrðu um götur Boston í vikunni eftir að hafa unnið NBA-titilinn eftirsótta í 17. sinn. Fóru þeir um í halarófu á 16 opnum bílum. Tug þúsundir aðdáenda fylltu göturnar og fögnuðu hetjunum sínum þegar þeir keyrðu fram hjá.
Eftir 22 ára bið hafa íbúar Boston loksins fengið titil.
Einhverjir stuðningsmenn Boston fögnuðu aðeins of kátt þegar titilinn kominn í hús en 22 stuðningsmenn voru handteknir fyrir dólgslæti og nokkrar rúður voru brotnar í verslunum í nágrenni TD Banknorth Garden en allir handteknu voru undir áhrifum áfengis.
Myndir: BostonHerald.com
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}