spot_img
HomeFréttirMyndband: Glæsileg tilþrif U18 ára liðsins í gærkvöldi

Myndband: Glæsileg tilþrif U18 ára liðsins í gærkvöldi

 
Á Youtubevefsíðu KKÍ er komið inn myndarlegt myndband frá sigri U18 ára karlalandsliðs Íslands gegn Dönum í gærkvöldi. Fjöldi tilþrifa leit dagsins ljós og m.a. suddaleg troðsla úr hraðaupphlaupi hjá Kristófer Acox svo eitthvað sé nefnt.
 
Nú er við það að hefjast leikur Íslands og Noregs í U16 ára karlaflokki en þetta er fyrsti leikur 16 ára liðsins á Norðurlandamótinu.
Fréttir
- Auglýsing -