spot_img
HomeFréttirMyndband: Craion var einn í heiminum

Myndband: Craion var einn í heiminum

Lokasekúndurnar í viðureign Grindavíkur og KR í Domino´s deild karla voru hreint út sagt lygilegar og heimamenn í Röstinni kórónuðu ógæfu sína í lokasókn gestanna þegar þeir skildu Michael Craion eftir einan í teignum sem þakkaði pent fyrir sig og kláraði leikinn. KR fór með tvö stig úr Röstinni í kvöld eftir 71-73 útisigur.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -