spot_img
HomeFréttirMyndband: 13 þúsund manna Víkingaklapp í Hartwall Arena

Myndband: 13 þúsund manna Víkingaklapp í Hartwall Arena

 

Um 13 þúsund stuðningsmenn Íslands og Finnlands tóku Víkingaklappið saman í Hartwall Arena á milli fyrsta og annars leikhluta leiks liðana á lokamóti EuroBasket. Það var Keflvíkingurinn Jóhannes Arnar Árnason sem stýrði gjörningnum, en eins og heyra má af viðtökunum tóku stuðningsmenn beggja liða allir þátt. 

 

Fréttir
- Auglýsing -