spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Stjörnukonur ósigraðar í 1. deild

Myndasafn: Stjörnukonur ósigraðar í 1. deild

 
Stjarnan byrjar vel í 1. deild kvenna en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Liðið lék sitt fyrsta tímabil í fyrra og er nú mætt sterkara til leiks, KFÍ lá í valnum um helgina þar sem Tomasz Kolodziejski tók myndavélina með sér.
Amanda Andrews var stigahæst í Stjörnunni með 15 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar en hjá KFÍ var Stefanía H. Ásmundsdóttir með 13 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar.
 
Fréttir
- Auglýsing -