spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Sterkur endasprettur Fjölnis

Myndasafn: Sterkur endasprettur Fjölnis

 
Fjölnismenn lögðu KFÍ 103-95 í Dalhúsum í gærkvöldi þegar þrír síðustu leikirnir í áttundu umferð Iceland Express deildar karla fóru fram. Gulir reyndust sterkari á lokasprettinum en jafnt var á öllum tölum fram í fjórða leikhluta.
Fréttir
- Auglýsing -