spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Kristján hetja Ísfirðinga

Myndasafn: Kristján hetja Ísfirðinga

KFÍ vann Hauka í kvöld 76-79 í hörkuleik á Ásvöllum. Ísfirðingar gáfust ekki upp í lokaleikhlutanum þrátt fyrir að heimamenn náðu góðu forskoti. Kristján Andrésson var sjóðandi fyrir utan þriggja-stiga línuna og sýndi Haukum hvernig á að skjóta boltanum þegar allt er undir.
Sjá myndasafnið úr leiknum hér.
 
Mynd: Pétur Sigurðsson, þjálfari KFÍ, hvatti menn sína til dáða í kvöld og uppskáru þeir flottan sigur.
Fréttir
- Auglýsing -