Skallagrímur tók á móti ÍR í Borgarnesi í Lengjubikar karla í gærkvöldi. Gestirnir úr Breiðholti fóru með 92-99 sigur af hólmi og lentu í hörkuleik.
Robert Jarvis er mættur í herbúðir ÍR og skoraði 15 stig í sínum fyrsta leik en þeir Jimmy Bartolotta og Nemanja Sovic gerðu báðir 21 stig í liði ÍR. Hjá Skallagrím var Lloyd Harrison með 26 stig og Dominique Holmes bætti við 16.
Sigga Leifs var mætt með myndafélina og setti saman meðfylgjandi safn