Fjölnir og Grindavík mættust í Dalhúsum í Grafarvogi í kvöld þar sem Grindvíkingar fóru með 78-83 sigur af hólmi og hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitum eða ,,fjórum fræknu“ eins og það heitir í Lengjubikar karla.
Þegar ein umferð er eftir í B-riðli Lengjubikars karla hefur Grindavík 10 stig, KFÍ 6, Haukar 4 og Fjölnismenn eru án stiga.
Myndir/ Björn Ingvarsson – [email protected]