spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Blóði úthellt í Toyota-höllinni

Myndasafn: Blóði úthellt í Toyota-höllinni

 
Keflavík og Njarðvík mættust í gærkvöldi í Reykjanesbæjarrimmu í Iceland Express deild karla. Keflvíkingar höfðu seiglusigur í leiknum eftir að hafa verið undir í fjórða leikhluta. Lokatölur reyndust 78-72 Keflavík í vil þar sem Hörður Axel Vilhjálmsson var blóðgaður en hann lét það ekki aftra sér frá því að klára leikinn og hala tveimur stigum í hús.
Fréttir
- Auglýsing -