HomeFréttirMyndasafn: Blikar örugglega inn í 8-liða úrslit Fréttir Myndasafn: Blikar örugglega inn í 8-liða úrslit karfan December 19, 2011 FacebookTwitter Breiðablik og ÍR mættust í kvöld í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í unglingaflokki karla. Blikar höfðu öruggan 113-67 sigur í leiknum og eru því komnir í 8-liða úrslit en ÍR-ingar eru úr leik. Tomasz Kolodziejski leit við á leiknum og tók meðfylgjandi myndir Share FacebookTwitter Fréttir 1. deild karla Hornfirðingar unnu í Dalhúsum September 14, 2024 1. deild karla Lögðu Hamar með 45 stigum September 14, 2024 1. deild karla Sterkt lið KFG lagði Þór á Akureyri September 14, 2024 - Auglýsing -