Lauris Mizis var á leikskýrslu Snæfells á móti Fjölni í Lengjubikarnum um helgina eins og nokkrir hjóu eftir þegar þeir sáu óþekktann leikmann í röðum Hólmara á Live stat síðunni. Lauris Mizis er 21 árs framherji frá Lettlandi og er hjá Snæfelli á reynslutíma eins og staðan er. www.snaefell.is greinir frá.
Á næstu dögum mun það svo koma í ljós hvort hann verði í plönum Inga Þórs fyrir tímbilið. Lauris hefur verið mikið stígandi með hverri æfingunni og var hann með 10 stig og 8 fráköst í leiknum gegn Fjölni.