Montepaschi Siena er sannarlega öflugasta lið Ítalíu en þeir urðu meistarar um helgina er þeir lögðu Benet Cantu að velli 63-61. Þetta var fimmti leikur liðanna en fyrr til að vinna fjóra varð meistari. Er þetta fimmta árið í röð sem þeir eru meistarar.
Síðast þegar ítalskt lið varð meistari fimm ár í röð var milli 1950 og 1954 þegar Borletti Milano var deildina þessi ár.
Mynd: Montepaschi Siena er með mikla yfirburði á Ítalíu.