Evrópumeistaramót karla heldur áfram í Póllandi í dag þar sem öll lið í öllum riðlum eiga leik. Hver stórleikurinn rekur annan en það voru Frakkar sem áttu góðan dag í gær með sigri á Þjóðverjum og í dag mæta þeir Lettum. Hægt er að fylgjast með tölfræðilýsingu leikjanna á www.fibaeurope.com
Leikir dagsins:
Ísrael-Makedónía
Þýskaland-Rússland
Slóvenía-Serbía
Litháen-Pólland
Grikkland-Króatía
Lettland-Frakkland
Spánn-Bretland
Búlgaría-Tyrkland