spot_img
HomeFréttirMeistaradeildin: Panathinaikos Evrópumeistarar

Meistaradeildin: Panathinaikos Evrópumeistarar

21:05

{mosimage}
(Evrópumeistarar Panathinaikos 2007)

Panathinaikos urðu Evrópumeistarar í kvöld þegar þeir unnu CSKA Moskva, 93-91, í Aþenu. OAKA-höllinn var þéttsetin af 18.000 áhorfendum sem létu vel í sér heyra.

Fyrr í dag vann Unicaja Malaga Tau Ceramica 76-74 í leiknum um 3. sætið.

mynd: Euroleague.net

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -