spot_img
HomeFréttirMatt Zowa kveður KFÍ

Matt Zowa kveður KFÍ

 
 
Miðherji KFÍ í 1. deild karla, Mateus Zowa, sem spilað hefur með liðinu með góðum árangri ákvað að reyna fyrir sér í efri deildum í Póllandi og mun því ekki spila með KFÍ það sem eftir er af tímabilinu. www.kfi.is greinir frá.
Zowa lék 10 deildarleiki með KFÍ og gerði þar 16,5 stig að meðaltali í leik, tók 13,7 fráköst og var með 24,8 í framlagseinkunn. Ekki kemur fram á heimasíðu KFÍ hvort leitað verði eftirmanns Zowa.
 
Fréttir
- Auglýsing -