Máté eftir tapið í Keflavík “Áttum gjörsamlega ekkert skilið hérna í dag”

Keflavík lagði Hauka í Blue höllinni í kvöld í 5. umferð Subway deildar karla, 89-86. Eftir leikinn er Keflavík í 3.-8. sæti deildarinnar með 3 sigra og tvö töp, en Haukar í 9.-10. sætinu með 2 sigra og 3 töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Blue höllinni.