Martin Hermannsson, leikmaður Charleville, var í kvöld valinn í lið ársins í frönsku Pro B deildinni, en það er sú næst sterkasta í Frakklandi. Ekki munaði miklu að Martin yrði einnig valinn vermætasti leikmaður deildarinnar, en hann varð annar í kjörinu á eftir leikmanni JL Bourg Basket, Zachary Peacock. Martin átt stórgott fyrsta tímabil í atvinnumennskunni, er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 18 stig og 6 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Photo de groupe avec tous les lauréats de cette soirée des #TropheesLNB ! pic.twitter.com/LyCe5K3SUc
— LNB (@LNBofficiel) May 17, 2017
#ProB Martin @hermannsson15 , le meneur de l'@ECMABASKET termine 2e meilleur joueur de ProB derrière Zachery Peacock…
— Sports France3 CA (@sportsF3CA) May 17, 2017