spot_img
HomeFréttirMaría Ben lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði

María Ben lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði

18:47

{mosimage}

UPTA lið Maríu Ben Erlingsdóttur í Bandaríkjunum vann sigur í nótt á St. Louis með fjórum stigum 66-62. María lék með en hún hefur verið frá vegna meiðsla undanfarna tvo mánuði. Skoraði hún 2 stig í leiknum.

Gengi UPTA hefur verið ágætt í vetur en liðið hefur unnið 8 leiki og tapað 6.

Næsti leikur liðsins er á nýarsdag gegn Oral Roberts háskólnum.

[email protected]

Mynd: KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -