spot_img
HomeFréttirMargrét: Þær skora 12 stig í seinni hálfleik, við náðum að stoppa...

Margrét: Þær skora 12 stig í seinni hálfleik, við náðum að stoppa þær alveg rosalega

Fyrsta leik undir 16 ára liðs stúlkna í Kisakallio var að ljúka þar sem þær unnu Noreg með 37 stigum. Leikurinn byrjaði jafn en í seinni hálfleik þá settu þær íslensku í fimmta gír og röðuðu inn stigum. Noregur átti ekki roð í íslensku hápressuna, Ísland bar sigur úr býtum, 35-72.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Margréti Ósk Einarsdóttir eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -