spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaMagga Ósk eftir að Njarðvík sendi Fjölni í sumarfrí "Erum alltaf á...

Magga Ósk eftir að Njarðvík sendi Fjölni í sumarfrí “Erum alltaf á uppleið”

Nýliðar Njarðvíkur hafa tryggt sér sæti í úrslitum Subwaydeildar kvenna með 3-1 sigri á Fjölni í undanúrslitum. Fjórði leikur liðanna fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Njarðvík vann 64-58. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari voru Njarðvíkingar mun sterkari! Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2012 sem Njarðvík tekur þátt í úrslitum deildarinnar en það ár varð kvennalið Njarðvíkur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Margréti Ósk Einarsdóttur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -