spot_img
HomeFréttir"Mættum ekki til leiks"

“Mættum ekki til leiks”

Keflavík hafði betur gegn Grindavík í kvöld í fjórða leik undanúrslita einvígis liðanna í Subway deild karla, 89-82. Með sigrinum tryggði Keflavík sér oddaleik í einvíginu 2-2, en hann mun fara fram komandi þriðjudag 14. maí.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í Blue höllinni.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -