spot_img
HomeFréttirLykilmaður 8. umferðar: Melissa Zorning

Lykilmaður 8. umferðar: Melissa Zorning

Melissa Zorning spilaði allar 40 mínúturnar gegn Val í vikunni og stýrði sterkum liðssigri Keflavíkur gegn Val. Zorning setti niður 27 stig og tók 11 fráköst ásamt því að senda 3 stoðsendingar á félaga sína. Þessi frammistaða hennar skilar henni Lykilmanni 8. umferðar.   Sigurinn var annar sigur Keflavíkur í röð og standa þær nú í þriðja sæti deildarinnar.  

Fréttir
- Auglýsing -