spot_img
HomeFréttirLykill: Veigar Áki Hlynsson

Lykill: Veigar Áki Hlynsson

 

Lykilleikmaður silfurliðs undir 16 ára liðs drengja á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi var Veigar Áki Hlynsson. Á aðeins 26 mínútum spiluðum að meðaltali í leik skilaði Veigar 17 stigum, 9 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Þá leiddi hann liðið einnig í framlagi.

 

Hérna er meira um tölfræði liðsins á mótinu

Fréttir
- Auglýsing -