spot_img
HomeFréttirLykill: Dominykas Milka

Lykill: Dominykas Milka

Lykilleikmaður 2. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Keflavíkur Dominykas Milka.

Í öruggum 115-87 sigurleik Keflavíkur á liði Þórs var Milka besti leikmaður vallarins. Á rúmum 33 mínútum spiluðum skilaði hann 27 stigum, 13 fráköstum, 2 stoðsendingum og vörðu skoti. Þá var hann einkar skilvirkur í leiknum með 75% skotnýtingu og í heildina 35 í framlag.

Leikmenn umferða:

  1. umferð – Larry Thomas
  2. umferð – Dominykas Milka
Fréttir
- Auglýsing -